Episodes
Wednesday Aug 28, 2024
Raðmorðingi: Harvey Glatman
Wednesday Aug 28, 2024
Wednesday Aug 28, 2024
Harvey Glatman var mjög ungur þegar hann var farinn að bera merki um að hann yrði sjálfsagt ekki eins og flestir. Foreldrar hans höfðu leitað aðstoðar vegna vanda sem hann sýndi en læknirinn hafði sannfært um að hegðun sem hann sýndi af sér myndi vaxa af honum.
Svo var aldeilis ekki, Harvey var ungur farinn að áreita konur og komst svo miklu miklu lengra en hann hefði átt að geta.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
www.definethelinesport.com
Komdu í áskrift!
www.pardus.is/mordskurinn
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.