Episodes

Wednesday Nov 24, 2021
Raðmorðingi: Charlie Brandt
Wednesday Nov 24, 2021
Wednesday Nov 24, 2021
Árið 2004 fundust Teri, Charlie og Michelle látin á heimili Michelle í Flórída. Það tók rannsakendur ekki langan tíma að átta sig á hvað hefði gengið á, en spurningin sem þeir áttu erfitt með að svara var hvers vegna? Það var ekki fyrr en systir Charlie kom fram og sagði frá hörmulegum atburði sem hafði átt sér stað árið 1971.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!