Episodes
Tuesday Mar 30, 2021
Óupplýst: Judy Smith
Tuesday Mar 30, 2021
Tuesday Mar 30, 2021
Árið 1997 fór Judy Smith ásamt eiginmanni sínum á ráðstefnu þar sem hún ætlaði að njóta sín og skoða sig um í Philadelphiu á meðan hann sinnti vinnunni sinni. Hún hinsvegar skilaði sér aldrei aftur upp á hótel og óljóst var um afdrif hennar, þar til nokkrum mánuðum síðar, fannst lík í um 10klst akstursfjarlægð.
Hvernig dó hún? Fór hún sjálfviljug þangað? Var henni rænt? Drap eiginmaðurinn hennar hana? Var henni haldið nauðugri þar til hún var á endanum drepin?
Ótrúlega margar spurningar, og eina sem við fáum eru kenningar og að heyra söguna hennar!
Í þessum þætti fáum við mjög skemmtilega gesti, en þar á meðal eru það þyrlurnar sem eiga sér leið á gossvæðið, konan á efri hæðinni sem tekur upp skúringarfötuna og uppáhalds vinkona mín og dóttir hennar Jóhönnu, Talía.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.