Episodes
Tuesday Jul 20, 2021
Óupplýst: Beatriz Mota
Tuesday Jul 20, 2021
Tuesday Jul 20, 2021
Við förum alla leiðina til Brasilíu í þetta sinn, en árið 2015 týndist 7 ára Beatriz í útskriftarveislu systur sinnar og á innan við klukkutíma fannst hún látin í kompu í skólanum þar sem athöfnin var haldin. Myndbandsupptökur frá fyrirtækjum í nágrenninu sýna meðal annars mann fyrir utan skólann kvöldið sem hún lést, að taka upp hníf frá yfirborðinu og stinga honum í sokkana sína. Hann labbar síðar inn í skólann - en sökum þess að slökkt var á ljósum á gögnum skólans og myndavélakerfið var með hreyfiskynjara, þá sást voða lítið um hvern var að ræða.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.