Episodes
Wednesday Nov 17, 2021
Óupplýst: Amy Renee Mihaljevic
Wednesday Nov 17, 2021
Wednesday Nov 17, 2021
Hinni 10 ára gamla Amy var rænt af ókunnugum manni við verslunarmiðstöð árið 1989 bókstaflega fyrir framan helling af fólki sem var grunlaust um hvað væri raunverulega í gangi
Fljótlega eftir hvarf hennar kom í ljós að hún hafði fengið dularfullt símtal sem hún hafði ekki sagt neinum frá nema bróður sínum og bestu vinkonum.
Hún hafði ákveðið að upplýsa ekki foreldra sína um símtalið því símtalið hafði snúið að móður hennar
Amy fannst látin rúmum þrem mánuðum eftir hvarf sitt og málið er enn í dag óleyst en þó hafa verið einhverjar vendingar í málinu síðustu tvö ár sem við fáum að heyra af í dag
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.