Episodes
Thursday May 09, 2024
Óupplýst: Mikey Emert
Thursday May 09, 2024
Thursday May 09, 2024
Michael eða Mike/mikey Emert var farsæll fasteignasali, giftur góðri konu og átti stjúpdóttur sem hann dýrkaði og dáði.
Hann naut þess að sinna vinnunni sinni enda gerði hann hana vel, var vinsæll og eftirsóttur fasteignasali sem var nóg að gera hjá. Það var því ekkert óeðlilegt þegar hann fékk símtal frá kúnna sem óskaði eftir því að sjá eign með stuttum fyrirvara, það sem var hins vegar óeðlilegt var að hann var látinn innan sólarhrings síðar.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á www.definethelinesport.com
Viltu koma í áskrift?
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.