Episodes
Wednesday Apr 21, 2021
Óupplýst: The Cline Falls Axe Attack
Wednesday Apr 21, 2021
Wednesday Apr 21, 2021
Í dag bregðum við útaf vananum og segjum frá máli þar sem allir lifa af!
En í júní árið 1977 tóku tvær stelpur þær Terri og Avra af stað í leiðangur sem átti eftir að breyta lífi þeirra til frambúðar.
Keyrt var yfir tjald þeirra og exi notuð samhliða. Áverkar þeirra voru vægast sagt svakalegir og að þær hafi lifað af árásina er kraftaverkasaga útaf fyrir sig.
Árásarmaður þeirra hefur aldrei verið handtekinn né sóttur til saka þrátt fyrir að heilt samfélag viti hver hann er.
Við mælum með að hoppa yfir á instagram eða facebook og tengja andlitin við nöfnin
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.