Episodes
6 days ago
Mark Essex
6 days ago
6 days ago
Mark Essex var frá Emporia í Kansas, hafði átt dásamlega góða æsku, lítið fundið fyrir kynþáttahatri og leit á lífið jákvæðum augum.
Þegar hann skráði sig í herinn þá breyttist sýn hans á lífinu, enda varð hann fyrir mikilli mismunun, miklum rasisma og var ekki tekið eins og þeim sem voru hvítir.
Þetta bjó til mikla reiði innra með Mark sem og sorg og tók hann afdrifaríkar ákvarðanir eftir röð atvika.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á
www.definethelinesport.com
Komdu í áskrift!
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.