Episodes
Wednesday Apr 07, 2021
Mannshvarf: Bethany Decker
Wednesday Apr 07, 2021
Wednesday Apr 07, 2021
Þegar Bethany Decker var farin að birta á facebook síðu sinni óeðlileg skilaboð og vinkonu hennar fannst hún vera tala við einhvern allt annan en Bethany sjálfa á facebook spjallinu vöknuðu áhyggjur vina og fjölskyldu
Átti þá eftir að koma í ljós að Bethany hafði hvorki sést né látið heyra í sér í heilar þrjár vikur, Bethany sem var ófrísk hafði horfið einhvern tíman á þessum tíma
Skoða þurfti flókinn ástarþríhyrning sem hún var í, grunsamlegan kærasta sem átti ljóta sögu um að meiða kvennfólk og atvikið sem varð til þess að hann var handtekinn fyrir hvarfið á Bethany
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.