Episodes

Wednesday Jul 10, 2024
Mannshvarf: Suzy Lamplugh
Wednesday Jul 10, 2024
Wednesday Jul 10, 2024
Suzy var fasteignasali og þann 28. júlí árið 1986 fór hún að hitta mögulegan kúnna að nafni Mr. Kipper við fasteign á Shorrolds Roud í Fulham. Hún hinsvegar skilaði sér aldrei aftur í vinnuna og í kjölfarið var haft samband við lögreglu. Enginn hafði heyrt í henni þennan dag en nokkur vitni stigu fram og sögðust hafa séð hana með óþekktum manni, manni sem lögreglan telur sig vita hver er.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport en með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum!
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!