Episodes
Tuesday Jun 28, 2022
Mannshvarf: Susan Powell
Tuesday Jun 28, 2022
Tuesday Jun 28, 2022
Susan Powell var gift tveggja barna móðir sem hvarf skyndilega eftir að hafa tekið kríu. Eiginmaður hennar og börnin fóru skyndilega í útilegu og þegar þau komu heim þá var hún horfin. Augu lögreglunnar beindust fljótt að eiginmanni hennar, sem og tengdaföður, en hann hafði verið mjög óviðeigandi við hana. Ekki leið á löngu þar til annað áfall dundi yfir fjölskylduna og aðrir meðlimir mættu örlögum sínum.
Viltu meira efni?
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.