Episodes
Tuesday Jan 11, 2022
Mannshvarf: Lars Mittank
Tuesday Jan 11, 2022
Tuesday Jan 11, 2022
Lars fór með nokkrum gömul vinum sínum í ferðalag til Búlgaríu sumarið 2014 en snéri aldrei til baka. Hann hafði lent í átökum við aðra menn, sem skemmdu hljóðhimnuna hans og gat hann því ekki flogið heim með vinum sínum. Hann var að haga sér mjög undarlega og erfitt er að segja til um hvað kom fyrir, en nokkrar kenningar hafa komið í kjölfar hvarfsins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.