Episodes
Tuesday Jul 06, 2021
Manndráp: Wells Gray Park morðin
Tuesday Jul 06, 2021
Tuesday Jul 06, 2021
Í ágúst árið 1982 fara Bentley hjónin ásamt dóttur sinni Jackie, og hennar fjölskyldu í útilegu í Wells Gray héraðsgarðinn í Kanada. Eftir tvær vikur skila þau sér ekki heim, og strax hefst leit af þeim. Hvernig gat 6 manna fjölskylda horfið sporlaust og skilið engin ummerki eftir sig? Eftir víðamikla leit sem skilaði engum árangri fær lögreglan vísbendingu frá heimamanni, sem fann eitthvað óvenjulegt á svæðinu.
Við vörum við atriðum í þættinum, en tveir meðlimir þessarar 6 manna fjölskyldu eru 11 ára og 13 ára.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.