Episodes
Wednesday Sep 08, 2021
Manndráp: Teri Zenner
Wednesday Sep 08, 2021
Wednesday Sep 08, 2021
Teri Zenner var 27 ára gömul og starfaði sem félagsráðgjafi. Hún sinnti skjólstæðingum sem voru yfirleitt með mjög flókna geðsjúkdóma og áttu erfitt uppdráttar í lífinu
Hún var þekkt fyrir að gefa sig alla fram í öllu sem hún gerði og þar var enginn munur á þegar við kom starfi hennar
Dag einn ákvað hún að stoppa við hjá ungum skjólstæðingi sínum til að tryggja það að hann tæki lyfin sín - það átti eftir að vera það síðasta sem hún gerði
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.