Episodes

Wednesday Jun 28, 2023
Manndráp: Teresita Basa
Wednesday Jun 28, 2023
Wednesday Jun 28, 2023
Teresita var ósköp venjuleg 48 ára kona sem hafði alla sína ævi dreymt um að vinna í tónlistarbransanum. Það hinsvegar gekk ekki eftir og fór hún að vinna á spítala sem henni líkaði vel við. Hún átti enga óvini, öllum líkaði vel við hana og kom það því fólki í opna skjöldu þegar hún fannst látin einn daginn. Lögreglan átti í erfiðleikum með að finna vísbendingar um hvað kom fyrir hana þar til að einn daginn fór vinkona hennar niður á lögreglustöð og sagði þeim frá ótrúlegri sögu, sögu sem flestir voru mjög skeptískir með að trúa þar til sannleikurinn kom svo sannarlega upp á yfirborðið.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!