Episodes

Tuesday Nov 30, 2021
Manndráp: Sophie Lancaster
Tuesday Nov 30, 2021
Tuesday Nov 30, 2021
Sophie Lancaster var rúmlega tvítug þegar hún var að ganga heim með kærasta sínum eftir kvöldstund með vinum
Sophie og kærasti hennar voru það sem kallað er Goth og drógu því að sér athygli svona yfirleitt hvert sem þau fóru
Þetta kvöld varð engin breyting á. Sophie og Robert kærastinn hennar urðu fyrir hrottalegri líkamsárás sem endaði á versta veg
Parið var tekið fyrir, vegna þess eins að vera til fara eins og þeim langaði til.
ÁSKRIFT:
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!