Episodes
Tuesday May 31, 2022
Manndráp: Irina Yarmolenko
Tuesday May 31, 2022
Tuesday May 31, 2022
Ira Yarmolenko fæddist upprunalega í Úkraínu en flutti með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna. Planið hennar var að læra hjúkrunarfræði og hafði hún einnig mikinn áhuga á ljósmyndun. Þann 20. maí árið 2008 kláraði hún lokaprófin sín, og fór svo að stússast. Nokkrum tímum síðar fannst hún látin hjá bílnum sínum nálægt Catawba ánni. Hún hafði klest bílnum sínum á tré, en lá fyrir utan bílinn og ljóst að hún hafði látist að völdum kyrkingar. Lögreglan var fljót að flokka andlátið sem sjálfsmorð þar til nýjar upplýsingar komu fram í málinu, en voru þær nógu sterkar til þess að úrskurða um hvað raunverulega gerðist?
Viltu meira efni? Allt eldra efni ásamt fjórum nýjum þáttum mánaðarlega á aðeins 990kr.- inná:
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum til að skoða uppfærslur af málum, myndir & annað efni:
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.