Episodes
Wednesday Sep 08, 2021
Manndráp: Becky Watts
Wednesday Sep 08, 2021
Wednesday Sep 08, 2021
Í maí árið 2014 hafði hin 16 ára Becky Watts verið að fá óhugnandi skilaboð, en það var aðili sem hótaði henni því að koma upp um kynferðisleg skilaboð sem voru þeirra á milli og var hún hrædd um að faðir hennar myndi henda henni út. Í nóvember árið 2015 hvarf hún sporlaust. Það tók lögreglu nokkra daga að rannsaka málið og óljóst hvort hún hafi stungið af sjálfviljug eða hvort einhver hafi rænt henni. Grunur lögreglu beindist fljótt að nákomnum aðila, en ekki er allt sem sýnist.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.