Episodes
Wednesday Mar 29, 2023
Manndráp: Arpana Jinaga
Wednesday Mar 29, 2023
Wednesday Mar 29, 2023
Arpana Jinaga var einhver harðduglegasta unga kona sem sögur fara af.
Hún virtist óhrædd við flest, hafði sett sér háleit markmið í gegnum lífið og tekist að ná þeim langflestum áður en hún var hrottalega myrt inn á heimili sínu eftir hrekkjavökupartý.
Morð Arpana átti eftir að vera lengi óleyst, en þegar loksins kom að því að réttarhöld í máli hennar fóru fram þá áttu klúðrin eftir að koma í ljós
Þátturinn er í boði Scrub Daddy Ísland
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 20% afslátt af öllum vörum inn á www.scrubdaddyisland.is
ÁSKRIFT
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.