Episodes

Wednesday Jul 02, 2025
Jade Ward
Wednesday Jul 02, 2025
Wednesday Jul 02, 2025
Hin 27 ára gamla og fjögurra barna móðir Jade Ward hafði loksins fundið kjarkinn til að fara frá eiginmanni sínum, manni sem hún hafði eytt síðustu 10 árum með.
Ákvörðunin hafði verið henni erfið en þó sú allra besta því eftir að hún óskaði eftir skilnað þá blómstraði hún. Hún loksins gat notið lífsins.
Bara ef hún hefði fengið að njóta lengur en raun bar vitni.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
Komdu í áskrift!
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!