Episodes
Wednesday Nov 06, 2024
Haines fjölskyldan
Wednesday Nov 06, 2024
Wednesday Nov 06, 2024
Það var mikið áfall eina nótt í maí mánuð árið 2007, þegar Maggie Haines hljóp af heimili sínu til nágranna sinna og óskaði eftir aðstoð lögreglu.
Þegar lögreglu loksins bar að kom í ljós að þrír af fjórum meðlimum Haines fjölskyldunar höfðu verið myrt, stungin til bana inn á heimili þeirra.
Rannsókn málsins var vandasöm en ekki voru til staðar mikil sönnunargögn sem beindu lögreglu í átt að gerandanum - ekki fyrr en þeim barst loksins símtal.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á
www.definethelinesport.com
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.