Episodes
Wednesday Oct 13, 2021
Dularfullur dauði: Rebecca Zahau
Wednesday Oct 13, 2021
Wednesday Oct 13, 2021
Rebecca Zahau fannst hengd árla morguns frá svölum á annari hæð sem leiddu úr svefnherberginu hennar, tveimur dögum eftir að Max stjúpsonur hennar lennti í alvarlegu slysi heima hjá þeim. Hún var bundin með fætur og hendur fyrir aftan bak, dulin skilaboð voru á hurðinni í svefnherberginu og ljóst var að búið var að þurrka fingraför af nokkrum hlutum hér og þar. Það fannst einnig blóðugur hnífur og fjölskyldan kannast ekki við rauða reipið sem hún var hengd með.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.