Episodes
Wednesday Jul 28, 2021
Dularfullur dauði: Yuba County 5
Wednesday Jul 28, 2021
Wednesday Jul 28, 2021
Árið 1978 fóru fimm vinir saman á körfuboltaleik, þeir Ted 32 ára, Bill 29 ára, Jack 24 ára, Jackie, 30 ára og Gary Mathias 25 ára. Þeir áttu það allir sameiginlegt að vera með fötlun og bjuggu í foreldrahúsi, og því vakti það óhug þegar þeir mættu ekki heim til foreldra sinna eins og vaninn var á hverju kvöldi. Lögreglan var mjög skeptísk til að byrja með, enda taldi hún bara að nú væri sko tíminn sem þeir ætluðu sér að djamma og hafa gaman af lífinu. Dagarnir liðu og ekkert bólaði á þeim en það var ekki fyrr en þeir fengu símtal frá móturhjólagengi sem lögreglan fór að taka hluti aðeins alvarlegri.
Í þessum þætti kynnum við ykkur einnig fyrir nýju hlaðvarpi sem við stöllur erum að hefja, en í því munum við einmitt fjalla um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar - allt það dularfulla sem í raun passar ekki beint í Morðskúrinn. Þetta mál var innblástur fyrir það hlaðvarp sem mun hefja göngu sína fyrr en síðar.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.