Episodes

Saturday Dec 19, 2020
Mannshvarf: Tara Calico
Saturday Dec 19, 2020
Saturday Dec 19, 2020
Þriðji aukaþáttur desember mánaðar!
Þórdís fer með okkur alla leið til Alberkjúrkjú og segir okkur frá dularfullu hvarfi Töru Calico en hún hvarf eftir hjólatúr í nágrenni við heimabæ sinn.
Málið varð kalt alltof alltof snöggt og vinnubrögðin eftir því.
Kenningarnar eru nokkrar þar á meðal The Toy Box Killer og jafnvel spilltar lögreglur
Við erum eins og alltaf á instagram og facebook og hvetjum ykkur eindregið að koma þangað og spjalla um allt morð og glæpatengt!
https://www.facebook.com/mordskurinn/
https://www.facebook.com/groups/mordskurinn
https://www.instagram.com/mordskurinn/
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!