All episodes

Mannshvarf: Lars Mittank

Lars fór með nokkrum gömul vinum sínum í ferðalag til Búlgaríu sumarið 2014 en snéri aldrei til baka. Hann hafði lent í átökum við aðra menn, sem skemmdu hljóðhimnuna hans og gat h...

Coleman fjölskyldan stóð af foreldrunum Chris og Sheri og sonum þeirra, hinum 11 ára Garett og 9 ára gamla Gavin. Chris hafði vegnað mjög vel í starfi sínu sem lífvörður og getað v...

Morðið í herbergi 1046

Árið 1935 fannst gestur Hotel President í Kansas City illa fyrirkallaður, hann hafði verið pyntaður og barinn. Nokkrum dögum síðar lést hann. Lögreglan átti erfitt með að bera kenn...

Manndráp: Janelle Patton

Janelle Patton hafði átt frekar stormasöm fullorðinsár og hafði litla ró fundið í líf sínu Hún ákvað því að flytja búferlum sínum til Norfolk eyju þar sem lífið varð loksins eins o...

Tara Grinstead var kennari frá Ocilla í Georgíu sem hvarf sporlaust þann 22. október árið 2005. Þrír aðilar voru fastir á borði lögreglu enda höfðu þeir allir einhver persónuleg te...

Sophie Lancaster var rúmlega tvítug þegar hún var að ganga heim með kærasta sínum eftir kvöldstund með vinum  Sophie og kærasti hennar voru það sem kallað er Goth og drógu því að s...

Árið 2004 fundust Teri, Charlie og Michelle látin á heimili Michelle í Flórída. Það tók rannsakendur ekki langan tíma að átta sig á hvað hefði gengið á, en spurningin sem þeir áttu...

Hinni 10 ára gamla Amy var rænt af ókunnugum manni við verslunarmiðstöð árið 1989 bókstaflega fyrir framan helling af fólki sem var grunlaust um hvað væri raunverulega í gangi Fljó...

Renée Hartevelt fæddist árið 1955 og var upprunalega frá Hollandi. Hún bjó í París og lærði franskar bókmenntir við Sorbonne háskólann, þegar hún varð fórnarlamb samnemanda síns, I...

Older Episodes »

Podbean App

Play this podcast on Podbean App