All episodes

Hjónaband Amber og Josh var mjög stormasamt en þau voru ekki að eiga dagana sæla. Þau ákváðu að flytja aftur heim í von um að eitthvað myndi lagast og á meðan þau biðu eftir að hús...

Rachel Burkheimer var 18 ára gömul þegar líf hennar var tekið á ómannúðlegan máta Hún hafði verið peð í sjúkum leik fyrrverandi kærasta síns til lengri tíma gjörsamlega grunlaus um...

Ira Yarmolenko fæddist upprunalega í Úkraínu en flutti með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna. Planið hennar var að læra hjúkrunarfræði og hafði hún einnig mikinn áhuga á ljósmyndu...

Edward Edwards virtist vera fyrirmyndarmaður sem hafði tekið og snúið lífi sínu við og skilið glæpaferil sinn í fortíðinni Hann var komin á eftirlaun árið 2009 eftir að hafa starfa...

Mannshvarf: Kyron Horman

Kyron Horman var 7 ára gamall þegar hann mætti í skólann sinn með stjúpmóður sinni, en þá var vísindasýning í gangi og hlakkaði honum til þess að sýna henni og öllum vinum sínum ve...

Manndráp: Molly McLaren

Molly var fyrirmyndarnemandi við Háskólann í Kent þar sem hún lærði næringar og íþróttafræði en hún átti stóra drauma um að geta aðstoðað fólk sem væri í þeirri stöðu sem hún sjálf...

Þegar lögreglan í Kaupmannahöfn uppgötvaði hrottalegt morð á móður og tveimur sonum hennar urðu þau skelfingu lostin. Fljótlega komust þau að því að fórnarlambið, Marianne, var með...

Mannshvarf: Joe Pichler

Joe Pichler hafði verið barnastjarna í Hollywood á sínum yngri árum en hafði farið á heimaslóðir til að klára menntaskóla og bjó þar þegar hann hvarf sporlaust í janúar mánuði 2006...

Litla Paulette var með hreyfihömlum og talörðugleika, en hún aðeins 5 ára gömul þegar hún hvarf frá heimilinu sínu. Leit stóð yfir í 9 daga af henni þar sem strax var talið að henn...

Older Episodes »

Podbean App

Play this podcast on Podbean App