All episodes

Manndráp: Polly Klaas

Árið 1993 var Polly Klaas 12 ára gömul og hafði ákveðið að gista með vinkonum sínum kvöld eitt - þær voru búnar að vera ákveða Hrekkjavökubúninga, spila tölvuleiki og borðspil og v...

Paul hafði ráðið Lorenzo til starfa hjá sér í flutningarfyrirtæki sem hann hafði byggt upp. Dag einn mætti hann til vinnu ásamt Söruh, 9 ára dóttur sinni, og tók vakt með Lorenzo. ...

Gary Eastburn var vanur að heyra í Katie, eiginkonu sinni og dætrum á hverjum fimmtudegi á meðan hann var í burtu á vegum hersins.  Fimmtudaginn 9 maí 1985 kom Katie ekki í símann,...

Manndráp: Alexis Murphy

Alexis Murphy var 17 ára gömul þegar hún hvarf þann 3. ágúst árið 2013, en þann dag hafði hún ætlað sér að fara að versla hárlengingar fyrir komandi skólamyndatöku. Hún sást síðast...

Manndráp: Gemma Hayter

Gemma Hayter lenti á milli í kerfinu frá því hún var ung stelpa og fór svo að í gegnum líf sitt fékk hún aldrei viðeigandi úrræði  Í kjölfarið fór hún að hanga með hópi ungmenna se...

Charles Starkweather og Caril Ann Fugate höfðu planað að gifta sig og Charles var að blómstra í fyrsta skipti í lífi sínu. Foreldrar hennar voru þó ekki alveg parsátt við þetta sam...

Manndráp: Teri Zenner

Teri Zenner var 27 ára gömul og starfaði sem félagsráðgjafi. Hún sinnti skjólstæðingum sem voru yfirleitt með mjög flókna geðsjúkdóma og áttu erfitt uppdráttar í lífinu  Hún var þe...

Manndráp: Becky Watts

Í maí árið 2014 hafði hin 16 ára Becky Watts verið að fá óhugnandi skilaboð, en það var aðili sem hótaði henni því að koma upp um kynferðisleg skilaboð sem voru þeirra á milli og v...

Lindsay var að feta sín fyrstu fótspor í fasteignabransanum þegar hún fær símtal frá mögulegum kaupanda sem býður allt að 1.000.000$ fyrir hús í Victoria. Allt í kringum parið sem ...

Older Episodes »

Podbean App

Play this podcast on Podbean App