ÁSKRIFTARLEIÐ
Komdu í áskrift! Yfir 140 aðgengilegir þættir fyrir aðeins 1.390 kr. á mánuði - skoða hér.
6 days ago
6 days ago
6 days ago
Robert Gleason var farsæll húðflúrari á sínum yngri árum en það var ekki starfsferill sem hann átti eftir að fylgja út lífið.
Á einhverjum tímapunkti tók Robert ákvarðanir sem áttu eftir að umturna lífi hans töluvert. Og að lokum koma honum innan veggja fangelsis.
Það átti þó ekki eftir að halda honum frá afbrotum og kom hann til með að fremja hin alvarlegustu brot innan veggja fangelsis.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt inn á
Komdu í áskrift!
Tuesday Mar 18, 2025
Tuesday Mar 18, 2025
Tuesday Mar 18, 2025
Matthew var einstakur karakter sem hafði frá ungum aldri haft mikinn áhuga á náttúrunni. Hann eyddi ófáum stundum utandyra þar sem hann fylgdist með nágrönnum sínum og kom að lokum til með að koma líkum fórnarlamba sinna fyrir í holóttu tré. Ekki nóg með það, þá var heimili hans fyllt laufblöðum, af ástæðu sem við komum líklegast aldrei til með að vita.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport en kóðinn morðskúrinn veitir ykkur 15% afslátt af öllum vörum.
Við erum með áskriftarleið í boði inni á pardus, en þar er hægt að hlusta á yfir 180 þætti fyrir aðeins 1.390kr. á mánuði!
Wednesday Mar 12, 2025
Wednesday Mar 12, 2025
Wednesday Mar 12, 2025
Þegar AJ fæddist var honum komið í öruggar hendur fósturmóður sinnar sem sinnti hlutverki sínu með sóma allt þar til hún neyddist til að láta hann í hendur blóðforeldra sinna, þar sem hún hafði vonast til að hann yrði öruggur. Svo var þó ekki raunin.
Saga AJ Freund er skelfileg frá upphafi til enda - hún hefði hinsvegar ekki þurft að vera svona skelfileg hefði hann bara fengið að njóta vafans og yfirvöld hefðu sinnt sínu starfi betur.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
Komdu í áskrift!
Tuesday Mar 04, 2025
Tuesday Mar 04, 2025
Tuesday Mar 04, 2025
Gary kynntist ástinni sinni Oliviu, en hún var einstæð móðir og tók hann vel á móti litla Arthur inn í líf sitt. Samband þeirra var stormasamt, og einkenndist af drykkju og miklu ofbeldi af hálfu Oliviu. Fjölskylda hans vonaðist til þess að hann myndi losa sig við hana fyrir fullt og allt, en það gerðist ekki og endaði líf hans á hörmulegan hátt. Blóðfaðir Arthur fékk fullt forræði yfir syni sínum sem hann hafði ekki kært sig um að vera í kringum öll þessi ár, og með tilkomu nýrrar kærustu varð líf Arthur hreint út sagt helvíti.
Með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum inni á www.definethelinesport.com
Wednesday Feb 26, 2025
Wednesday Feb 26, 2025
Wednesday Feb 26, 2025
Serena McKay fór í partý eitt laugardagskvöld árið 2017, eitthvað sem hún hafði gert nóg af enda lítið annað að gera um helgar í bænum sem hún bjó í.
Serena átti aldrei eftir að skila sér heim eftir partýið. Serena fannst látin rétt við húsið sem hún hafði síðast sést í.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport, með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum inn á
áskrifarleið
Wednesday Feb 19, 2025
Wednesday Feb 19, 2025
Wednesday Feb 19, 2025
Molly og Colt voru að rúnta með kunningja sínum, Conn, þegar hann fór að æsa í lögreglu sem endaði með eftirför. Conn keyrði út úr Wilson, OK, í áttina að Overbrook, OK, en einhversstaðar á leiðinni stoppaði bíllinn og Conn fór heim. Vinir Molly og Colt fengu símtöl þar sem þau báðu um að láta sækja sig, en enginn gat fundið út hvar þau voru niðurkomin. Þessi símtöl og skilaboð til vina áttu eftir að ganga alla nóttina og þrátt fyrir ótal leitir þá gat enginn fundið út hvar þau voru, og til dagsins í dag veit enginn hvað raunverulega kom fyrir þau.
Kóðinn morðskúrinn veitir 15% afslátt af öllum vörum frá Define The Line Sport!
Inni á www.pardus.is/mordskurinn getið þið skráð ykkur í áskrift fyrir 1390kr á mánuði og fengið fjóra nýja þætti mánaðarlega ásamt aðgangi að yfir 170 þáttum!
Wednesday Feb 12, 2025
Wednesday Feb 12, 2025
Wednesday Feb 12, 2025
Jill var ein hamingjusöm kona, börnin orðin fullorðin, eyddi mestum tíma sínum í að sinna sjálfboðastarfi og ferðast um heimin með sínum heittelskaða eiginmanni og naut lífsins.
Það var einmitt eftir eitt fríið með eiginmanninum sem að hún var ein heima í algjörri slökun þegar eiginmaður hennar tók eftir undarlegum hreyfingum á öryggismyndarvélum heimilisins.
Áhyggjur hans urðu til þess að sonur þeirra hjóna fór heim þar sem hann kom að móður sinni látinni.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
áskriftarleið
Wednesday Feb 05, 2025
Wednesday Feb 05, 2025
Wednesday Feb 05, 2025
Larissa kynntist Tim í háskóla, en hún var að læra lífefnafræði og hann að læra hjúkrun. Þau smullu strax saman og komu til með að eignast tvö börn og mynda fullkomna fjölskyldu. Larissa opnaði síðar meir sína eigin rannsóknarstofu á meðan Tim sá að mestu um börnin, og eftir það fór allt niður á við. Þau ákváðu að skilja, og Tim vildi vissulega fá sinn part úr skilnaðinum þar sem hann hafði hugsað um börnin og því ekki getað unnið jafn mikið, en Larissa vildi bara eiga sitt, allt sem hún hafði unnið að. Þessi ágreiningur átti eftir að enda með harmleik.
www.definethelinesport.com -> með kóðanum morðskúrinn fáið þið 15% afslátt af öllum vörum!
www.pardus.is/mordskurinn -> komdu í áskrift! yfir 170 þættir aðgengilegir strax við skráningu!
Wednesday Jan 29, 2025
Wednesday Jan 29, 2025
Wednesday Jan 29, 2025
Daniel Brophy var ofboðslega vel liðinn matreiðslumeistari, hafði kennt við matreiðsluskóla til margra ára og vel virtur innan sinnar starfsgreinar.
Hann hafði búið sér til rólegt líf, var í hjónabandi, sinnti garðyrkju og sinnti hænunum sínum sem og hundi.
Það var því mikið áfall fyrir allt hans fólk, fjölskyldu vini og nemendur þegar hann var myrtur inn í kennslustofunni sinni einn laugardagsmorgun.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn Morðskúrinn veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
áskriftarleið
Wednesday Jan 22, 2025
Wednesday Jan 22, 2025
Wednesday Jan 22, 2025
Charity Bennett, móðir Paris og Ellu, var í vinnunni á meðan börnin voru í góðum höndum hjá barnapíunni, að hún hélt. Það sem hún vissi ekki var að Paris hefði sannfært barnapíuna um að fara fyrr heim, enda Ella sofnuð, og það næsta sem gerðist var að Charity fékk heimsókn lögreglu í vinnuna þar sem harmleikur hafði átt sér stað á heimilinu, harmleikur sem hana grunaði aldrei að gæti verið raunveruleiki.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport, kóðinn morðskúrinn veitir ykkur 15% afslátt af öllum vörum inni á www.definethelinesport.com
Á www.pardus.is/mordskurinn er að finna yfir 170 þætti sem eru aðgengilegir fyrir aðeins 1.390kr. á mánuði!
Komdu í áskrift! Yfir 140 aðgengilegir þættir fyrir aðeins 1.390 kr. á mánuði - skoða hér.